Skip to content

Hér á eftir fylgja nokkrir hagnýtir punktar um undirbúning bekkjarskemmtana:

Þremur dögum fyrir bekkjarskemmtanir:
- Bekkjarfulltrúar hafa samband við Baldur húsvörð s. 664-8498 og láta vita  hvaða stofur/búnað
vantar fyrir bekkjarskemmtunina
- Ef nota á eldstæðið látið Baldur vita

Sama dag og bekkjarskemmtunin er:
- Lyklar sóttir til Baldurs fyrir kl. 16:30
- Eftir bekkjarskemmtunina er þrifið og gengið frá skólanum eins og komið var að honum

Daginn eftir skemmtunina:
- Krakkarnir og bekkjarfulltrúar líklega alsælir með skemmtunina
- Lyklinum skilað til Baldurs

Ef færa á bekkjarskemmtun þá hafa þær skemmtanir sem eru fyrir á áætlun bekkjarfulltrúa auðvitað forgang.