Foreldradagur mánudaginn 21. janúar

Viljum bara minna á foreldradaginn á mánudaginn en þá koma foreldrar og forráðamenn með börnin sín til fundar við umsjónarkennara og til að hitta aðra kennara sem koma að kennslu barnanna.
Gleði – Virðing – Samvinna
Viljum bara minna á foreldradaginn á mánudaginn en þá koma foreldrar og forráðamenn með börnin sín til fundar við umsjónarkennara og til að hitta aðra kennara sem koma að kennslu barnanna.