Flokkum og skilum

Nemendur í 4. bekk fóru í fræðandi og áhugaverða heimsókn í Sorpu á dögunum og komu heim mun fróðari um mikilvægi þess m.a. að flokka og skila. Fleiri myndir í myndasafninu.
Gleði – Virðing – Samvinna
Nemendur í 4. bekk fóru í fræðandi og áhugaverða heimsókn í Sorpu á dögunum og komu heim mun fróðari um mikilvægi þess m.a. að flokka og skila. Fleiri myndir í myndasafninu.