Fjölbreytileg íslenskusvæði í 3. bekk

Í 3. bekk voru nemendur að byrja á fjölbreytilegum íslenskusvæðum. Nemendum er skipt upp í 10 hópa og vinna að flestum þáttum íslenskunnar sem tengjast markmiðum aðalnámskrár. Fleiri skemmtilegar myndir er að finna í myndasafninu.