Skip to content

Falleg jólakort unnin á jólastöð

Nú eru árlegu jólastöðvarnar í gangi og nemendur geta valið sér margt áhugavert og skemmtilegt að gera. Hér má sjá nokkur falleg jólakort sem unnin voru á einni stöðinni : )