Skip to content

Englar í snjónum

Í morgun féll fyrsti snjórinn hjá okkur í efri byggðum. Margir nemendur gátu þá ekki hamið gleiði sína og fögnuðu þessum vetrarvini ákaft. Það minnir okkur á að vera vel klædd og búin eins og til dæmis þau sem í frímínútum kepptust við að gera engla í snjóinn.