Skip to content

Diskóball hjá 4. bekk!

Á miðvikudag í næstu viku 14. september klukkan 17:00 til 18:30 verður haldið Diskóball fyrir 4. bekk. Ballið er skipulagt af Skemmtiráði sem er Smiðja í 7. og 8. bekk og á dagskrá eru skemmtilegir leikir og andlitsmálning, sjoppa og veitingar og auðvitað frábær tónlist. Nánari upplýsingar um ballið verður sent út í pósti en takið tímann frá, það verður stuð!