“Different, but not bad” – Ensku smásaga

Sæmundarskóli tók þátt í árlegri smásögukeppni fyrir grunn- og framhaldsskóla nemendur. Keppnin er skipulögð af FEKÍ (félag enskukennara á Íslandi) þar sem hver skóli landsins mátti senda þrjár smásögur. Þemað í ár var “Happiness”. Nemandi okkar í 9.bekk, Matthildur Birta Sverrisdóttir, vann í sínum flokk með fallega smásögu sem heitir “Different but not bad” og má sjá hér.