Dans og gjörningar

Nemendur í 6. bekk hafa verið að taka þátt í skemmtilegu verkefni með Dansgarðinum en verkefnið býður upp á skapandi og skemmtilegar danssmiðjur með börnum. Dans er einstök tjáning og hefur m.a. jákvæð áhrif á hreyfifærni, félagsfærni, tilfinningaþroska og sköpun. Hægt er sjá fleiri myndir í myndasafninu.