Dans, fimleikar, brandarar og fleira skemmtilegt

Á myndinni má sjá glæsilegan hóp nemenda í 2. bekk sem skemmtu okkur á föstudaginn á samveru. Þeir buðu okkur uppá dans, fimleika, brandara og fleira skemmtilegt. Takk fyrir okkur : )
Fleiri myndir er að finna á í myndasafninu.