Fréttir
Skólasetning
Nú eru allt starfsfólk skólans komið til starfa á ný og í óða önn að skipuleggja og undirbúa starf vetrarins. Nýir nemendur og nemendur sem fá nýjan umsjónarkennara hafa verið boðaðir á fund með foreldrum sínum föstudaginn 19. ágúst. Skólinn verður síðan settur mánudaginn 22. ágúst í sal skólans kl. 11:00. Eftir skólasetningu fara nemendur…
NánarJákvæðni og gleði í upphafi vetrar
Skólasetningin var fjölmenn, nemendur hittu kennarana sína og foreldrar réðu ráðum sínum og kusu í stjórn foreldrafélagsins. Það var gaman að hitta nemendur og foreldra aftur eftir sumarfrí og ekki annað að sjá en allir væru jákvæðir og tilbúnir í verkefni vetrarins.
NánarBæjarferð, jólavættir, jólaskógur og Árbæjarsafn…
Nemendur 4. bekkjar fóru í bæjarferð á dögunum og leituðu að jólavættum í miðbæ Reykjavíkur. Einnig var Hallgrímskirkja heimsótt og jólaskógurinn í Ráðhúsi Reykjavíkur skoðaður en 4. bekkur tók þátt í því verkefni. Ísland áður fyrr er þema sem nemendur í 4. bekk hafa verið að vinna í og í tilefni af því var farið…
NánarÞað er gaman að vera í skóla
Fyrstu bekkingar hafa verið að vinna að ýmsum verkefnum frá því að skóli hófst í haust, það eru myndir úr gönguferð, forritun, frá dótadagi o.fl.
Nánar