Börn, bros og bangsabrauð

Þau voru óspar á brosin börnin í 2. bekk sem bökuðu gómsæt bangsabrauð í heimilisfræði um daginn. Þau munu á vordögum læra margt um einfalda matargerð og bakstur, notkun áhalda og mælingar.
Gleði – Virðing – Samvinna
Þau voru óspar á brosin börnin í 2. bekk sem bökuðu gómsæt bangsabrauð í heimilisfræði um daginn. Þau munu á vordögum læra margt um einfalda matargerð og bakstur, notkun áhalda og mælingar.