Blómahaf

Þessar fallegu myndir eru afrakstur af vinnu nemenda í myndlistarsmiðju. Eftir að hafa skoðað og upplifað sýninguna „Blómsturheimar “ á Kjarvalsstöðum þar sem sýnd voru verk Sölva Helgasonar urðu þessi frábæru verk til. Fleiri myndir er að finna í myndasafninu á heimasíðunni.