Skip to content

Bleikur dagur!

Í dag var bleikur dagur í Sæmundarskóla. Nemendur og starfsfólk skólans klæddust af því tilefni bleiku og skreyttu með bleiku til lýsa upp skammdegið og sýna öllum konum sem greinst hafa með krabbamein stuðning og samtöðu. Myndir frá deginum má nú finna í myndasafni skólans.