Bleikur dagur í Sæmundarskóla

Við klæðumst bleiku í dag til að lýsa upp skammdegið og til að allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu. Nemendur í heimilisfræði léku sér líka með slaufuformið í bakstrinum : ) Fleiri myndir í myndasafninu.