Bekkur fyrir byrjendur

Í smíðastofu skólans hafa nemendur ekki setið auðum höndum frekar en fyrridaginn. Í smiðjum í 6. og 7. bekk sem lauk fyrir stuttu, unnu nokkrir framtíðarsmiðir laglega bekki úr furu. Það sást að stoltið yfir vel unnum smíðagrip leyndi sér ekki.