Bangsaganga í hverfinu

Krakkarnir í 2. bekk brugðu sér í bangsagöngu um hverfið í dag og töldu bangsa í gluggum. Á leiðinni gafst líka tækifæri til að leika smávegis : ) Fleiri myndir í myndasafninu.
Gleði – Virðing – Samvinna
Krakkarnir í 2. bekk brugðu sér í bangsagöngu um hverfið í dag og töldu bangsa í gluggum. Á leiðinni gafst líka tækifæri til að leika smávegis : ) Fleiri myndir í myndasafninu.