Bakkasmíði

Í smíðastofunni eru nemendur í smiðjum í 7. og 8. bekk að smíða bakka úr íslenskum birkikrossvið. Þá reynir á smiðsaugun ungu þar sem að mæla þarf af nákvæmni, saga beint, fella saman og negla af öryggi þá ólíku hluta sem saman gera bakkann.