Skip to content

Baka, teikna, leira, sauma, smíða og pappamassa

Það er alltaf líflegt í list- og verkgreinaálmunni í Sæmundarskóla og nemendur að fást við margskonar verkefni, bæði krefjandi og skemmtileg. Fleiri myndir má finna hér.