Skip to content

Bækur um allt mögulegt

Nemendur í 6. bekk bjuggu til pappír í myndmennt sem síðan varð að fallegri bók. Bókina skreyttu þeir svo með fallegum myndum og texta allt eftir áhugaefni hvers og eins. Mikil vinna og metnaður lá að baki hverrar bókar eins og sést á myndunum : )