Ávextir og litagleði

Krakkarnir í 2. bekk unnu litríkar myndir í myndmennt í heilsuþema. Þeir unnu með olíupastel og lögðu áherslu á ljós og skugga í myndunum : )
Gleði – Virðing – Samvinna
Krakkarnir í 2. bekk unnu litríkar myndir í myndmennt í heilsuþema. Þeir unnu með olíupastel og lögðu áherslu á ljós og skugga í myndunum : )