Skip to content

Annar bekkur lærir um speglun

Nemendur í 2. bekk gerðu þetta skemmtilega verkefni með perlum en þarna eru þeir eru að læra að spegla um spegilás þannig að myndin verði samhverf.