Skip to content

Alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn – Úrslit í árlegri teiknisamkeppni

Það er gaman að segja frá því að Rakel Líf í 4. bekk var ein þeirra nemenda sem hlutu viðurkenningu fyrir myndina sína í árlegu teiknisamkeppninni sem haldin er í tengslum við alþjóðlega skólamjólkurdaginn. 51 grunnskóli sendu inn myndir í ár og nemendur 10 skóla hlutu viðurkenningu. Til hamingju Rakel með flottu myndina þína! Nánari upplýsingar um keppnina má finna hér