Skip to content

Aftakaveður á morgun – fólk hvatt til að halda sig heima – Red Weather Alert tomorrow – people should stay at home

Rík­is­lög­reglu­stjóri hef­ur lýst yfir óvissu­stigi al­manna­varna fyr­ir allt landið vegna aftaka­veðurs á morg­un, föstu­dag 14. febrúar.

Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið frá kl. 7 í fyrramálið sem þýðir að fólk á ekki að vera á ferðinni nema brýna nauðsyn beri til.
Reglulegt skólahald fellur niður en leikskólar og grunnskólar verða engu að síður opnir með lágmarksmönnun fyrir það fólk sem sinnir neyðarþjónustu, löggæslu, slökkvilið og björgunarsveitarfólk og aðra sem þurfa nauðsynlega á vistun fyrir börn sín að halda.

Frístundaheimili opna þegar viðvörunum lýkur. Eins og staðan er núna er appelsínugul viðvörun í gildi til kl. 15:30
Fólk er hvatt til þess að halda sig heima í fyrramálið og fylgjast vel með tilkynningum frá almannavörnum í fjölmiðlum.
Samkvæmt spám á veður að ganga niður eftir hádegi og verður hægt að vera á ferðinni eftir kl. 15:00 að öllu óbreyttu.
Staðan verður endurmetin í fyrramálið.
https://reykjavik.is/frettir/aftakavedur-morgun-folk-hvatt-til-ad-halda-sig-heima

Veðurviðvaranir: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk

Weather alerts: https://en.vedur.is/alerts/area/rvk

The Chief of Police has declared an uncertainty for public safety for the whole country tomorrow, Friday 14. February.
A red weather alert has been issued for the greater Reykjavík area from 7 am (07:00), tomorrow morning. This means that no one should go outside unless in emergency.

All regular school activity will not be in function but schools remain open with minimum staff for people who need to work in emergency operations, such as police, ambulances, fire departments and rescue operations.

The big storm will go down after 3 pm. (15:00) which means that most services will be disrupted  tomorrow morning and even for the whole day.

People are urged to stay at home tomorrow and follow instructions from the authorities. People should be able to go outside after 3 pm.
If necessary new announcements will be sent out tomorrow morning.

All schools will be closed except for those who work in emergency services.
Swimming pools will be closed until 3 pm.
After school leisure centres will be closed until 3 pm.