Á skíðum skemmti ég mér …

Það var frábært færi og blíðviðri í Bláfjöllum í gær og nemendur og kennarar í unglingadeildinni skemmtu sér konunglega á skíðum og brettum : ) Fleiri myndir er að finna í myndasafninu.
Gleði – Virðing – Samvinna
Það var frábært færi og blíðviðri í Bláfjöllum í gær og nemendur og kennarar í unglingadeildinni skemmtu sér konunglega á skíðum og brettum : ) Fleiri myndir er að finna í myndasafninu.