9. bekkur á Laugavatni

Nemendur okkar í unglingadeild eru á faraldsfæti þessar vikurnar en nú eru 9. bekkingar á Laugavatni í skólabúðum og skemmta sér konunglega saman. Krakkarnir koma heim á föstudaginn reynslunni ríkari : ) fullt af myndum er að finna í myndasafninu.