Skip to content

3. bekkur í sviðsljósinu

Síðasta samvera var skemmtileg eins og þær allar. 3 bekkur steig á svið og börnin sungu lög um fuglanna, sýndu dans og léku á hljóðfæri. Ekki var annað séð en að aðrir nemendur sem sátu í sal hafi skemmt sér vel.

Myndir frá samverunni á sjá hér.