1. maí og starfsdagur kennara

Á morgun er verkalýðsdagurinn 1. maí og frí í öllum grunnskólum. Við minnum á að fimmtudaginn 2. maí er starfsdagur kennara samkvæmt skóladagatali og því hefst kennsla ekki aftur fyrr en föstudaginn 3. maí.
Gleði – Virðing – Samvinna
Á morgun er verkalýðsdagurinn 1. maí og frí í öllum grunnskólum. Við minnum á að fimmtudaginn 2. maí er starfsdagur kennara samkvæmt skóladagatali og því hefst kennsla ekki aftur fyrr en föstudaginn 3. maí.