Skip to content

Velkomin á heimasíðu Sæmundarskóla

Gleði  Virðing  Samvinna

Ný valnámskeið

26. janúar 2023

Foreldraviðtalsdagur á morgun

18. janúar 2023

Gleðileg Jól!

19. desember 2022

Nýjar fréttir

Ný valnámskeið

Valnámskeið 4 í 9. og 10. bekk hefjast 6. febrúar og standa yfir til 24. mars. Nemendur geta valið úr fjölda námskeiða sem finna má á vef…

Nánar

Velkomin á heimasíðu

Sæmundarskóla

Í Sæmundarskóla starfa 490 nemendur og um 80 starfsmenn saman undir einkunnarorðunum Gleði – Virðing – Samvinna

Skólastarfið hófst í Sæmundarseli við Ingunnarskóla árið 2004. Selið varð svo sjálfstæður skóli um áramótin 2006 – 2007 og var nefndur Sæmundarskóli eftir Sæmundi fróða. Skólinn er  í nýrri og glæsilegri byggingu sem formlega var tekin í notkun haustið 2011. Skólastjóri Sæmundarskóla er Eygló Friðriksdóttir og Matthildur Hannesdóttir aðstoðarskólastjóri.

Skólinn opnar kl. 7:45 á morgnana virka daga og skrifstofa skólans er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 8:00 – 16:00 og föstudaga 8:00 - 14:30.

Skóladagatal

There are no upcoming events.