Skip to content

Velkomin á heimasíðu Sæmundarskóla

Gleði  - virðing - samvinna

Nýjar fréttir

Heimsókn á Árbæjarsafn

Krakkarnir í 5. bekk heimsóttu Árbæjarsafn í vikunni og fræddust um íslenskar hefðir og liðna tíð. Margt kom þeim spánskt fyrir sjónir en öllum þótti ferðin bæði…

Nánar
skolinn

Velkomin á heimasíðu

Sæmundarskóla

Í Sæmundarskóla starfa 490 nemendur og um 80 starfsmenn saman undir einkunnarorðunum Gleði – Virðing – Samvinna

Skólastarfið hófst í Sæmundarseli við Ingunnarskóla árið 2004. Selið varð svo sjálfstæður skóli um áramótin 2006 – 2007 og var nefndur Sæmundarskóli eftir Sæmundi fróða. Skólinn er  í nýrri og glæsilegri byggingu sem formlega var tekin í notkun haustið 2011. Skólastjóri Sæmundarskóla er Eygló Friðriksdóttir og Matthildur Hannesdóttir aðstoðarskólastjóri.

Skólinn opnar kl. 7:45 á morgnana virka daga og skrifstofa skólans er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 8:00 – 16:00 og föstudaga 8:00 - 15:00.

Skóladagatal

19 des 2019
  • Jólaball

    Jólaball
20 des 2019
  • Jólaskemmtun

    Jólaskemmtun
23 des 2019
  • Þorláksmessa

    Þorláksmessa